Tölvukerfi

Alhliða tölvukerfi STP, öflugir netþjónar og vélbúnaður tryggja að starfsfólk fyrirtækisins getur sinnt vinnu sinni eftir bestu getu án þess að til komi truflanir vegna lélegs tæknibúnaðar.

Grunntölvukerfið okkar samanstendur af:

 • MS Windows Server 2012 R2, sem keyrt er á mörgum sýndarstýrikerfum á sex Dell-netþjónum:
  • 2 x Dell PowerEdge 2950 8-core með 32 GB vinnsluminni
  • Dell PowerEdge R510 12-core með 128 GB vinnsluminni
  • 3 x Dell PowerEdge R720 16-core með 384 GB vinnsluminni
 • MS Windows 8.1 Enterprise eða Windows 10 Enterprise, sem notað er á yfir 110 vinnustöðvum viðskiptavina, hvert með 8 GB vinnsluminni
 • Varakerfi fyrir afl og harðan disk
 • Varaaflstöðvar fyrir netþjóna sem geta séð fyrir afli í allt að klukkustund
 • ESET-veiruvörn og Cisco-eldveggur
 • Daglegar öryggisafritanir og diskmyndir, teknar á 15 mínútna fresti
 • Netþjónar og fjartengdar sýndartölvur
stp

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.