Across Language Server

Across Language Server

c1

STP er með Across Language Server á eigin þjóni með 28 leyfum fyrir þýðendur og nokkrum crossGrid-leyfum til að tengjast Across-þjónum sem sumir viðskiptavinir okkar nota. Across hefur skipað sér sess hjá fjölda stórra fyrirtækja undanfarin ár og sífellt fleiri viðskiptavinir STP vinna nú reglulega með verkefni í Across, sem gjarnan eru stór í sniðum, og við látum ekki okkar eftir liggja í stuðningi við þau.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.