Þýðingahugbúnaður

STP hefur ávallt lagt ríka áherslu á að fjárfesta í og nýta sér hugbúnaðartækni til fullnustu. Þetta sést ef til vill best á því að við vinnum reglulega með yfir 15 mismunandi þýðingaforrit, bæði sérsmíðuð og aðkeypt. Það er grundvallaratriði í starfsemi okkar að hafa góða þekkingu á nýjungum á sviði þýðingatækni því að þýðingafyrirtækin sem við erum í samstarfi við notast að sjálfsögðu við fjölbreytt úrval þýðingaforrita.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.