Samskipti

Auk Microsoft Exchange fyrir tölvupóstsamskipti notum við Skype, Skype for Business, Appear In, Voipfone, GoToWebinar og Yammer til að sinna fjölþættum samskiptakröfum fyrirtækisins.

Allt starfsfólk okkar sem vinnur utan aðalskrifstofunnar í Whiteley notar Windows RDP-tengingu við sýndartölvur sem hýstar eru á öflugum netþjónum okkar til að tryggja öruggan og óhindraðan aðgang að LAN-tilföngum okkar.

Á skrifstofum okkar í Whiteley og Stokkhólmi erum við með 100 Mbps ljósleiðaratengingar og í London erum við með sérstaka 10 Mbps Ethernet-línu inn í hús.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.