Fréttabréf

Ísbrjótar eru notaðir til að halda verslunarleiðum opnum og við vonum að fréttabréf STP geri það líka.

Þótt þýðingar sem atvinnugrein snúist að miklu leyti um starfshæfni og fagmennsku í hæsta gæðaflokki, viðskiptasjónarmið, tækni og góða þjónustu snúast þær sömuleiðis um fólk, samstarf og samvinnu. Það er sannfæring okkar hjá STP að miklu máli skipti að mynda sterk tengsl við samstarfsaðila okkar í greininni, bæði viðskiptavini og þá sem veita okkur þjónustu. Við leggjum okkur fram um að miðla upplýsingum um hvað við gerum og hver við erum til þess að samstarfsaðilum okkar gefist kostur á að kynnast okkur.

Hér gefst þér færi á að glugga í nýjustu fréttir af okkur og þú getur jafnframt látið okkur vita hvað þú hefðir áhuga á að lesa um í næstu tölublöðum.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.