Þýðing-yfirlestur-prófarkalestur (TEP)

Þessi hugtök eru gjarnan notuð saman í alþjóðlega þýðingageiranum, sér í lagi meðal bandarískra þýðingafyrirtækja. Við teljum að vinnuflæði STP, sem samanstendur af þýðingu, ítarlegum samlestri og lokafrágangi, og fullunnin afurð þess séu sambærileg við þýðingu-yfirlestur-prófarkalestur (TEP), hvort heldur er varðar virkni eða gæði.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.