Gátun

Eins og skilgreint er í ISO 17100-staðlinum gáta þýðendur STP eða fara yfir eigin þýðingar eins og hér segir:

Að upphaflegri þýðingu lokinni gátar þýðandinn eigið verk til að tryggja að merkingu hafi verið komið rétt til skila, að engu hafi verið sleppt úr, að engar villur séu í textanum og að farið hafi verið eftir leiðbeiningum með verkinu, og gerir allar nauðsynlegar breytingar á þýðingunni meðan á gátuninni stendur.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.