Meðhöndlun kvartana

Client feedback is always taken seriously and necessary action to rectify any problems in delivered translation work is taken immediately.

Endurgjöf frá viðskiptavinum er alltaf tekin alvarlega og umsvifalaust er gripið til nauðsynlegra ráðstafana til að leysa úr vandamálum í tengslum við verkskil. Kvartanir frá viðskiptavinum eru settar í forgang og leyst er úr þeim samkvæmt ferlum STP fyrir kvartanir og leiðbeiningar fyrirtækisins. Á hverju ári er leitað álits hjá helstu viðskiptavinum þar sem allar tillögur um úrbætur eru teknar til greina og nauðsynlegar breytingar gerðar þar sem við á. Við meðhöndlun kvartana höfum við tvennt að leiðarljósi: að leysa úr vandamálum eða leiðrétta þær villur sem upp kunna að hafa komið og að læra af mistökum til að koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.

4

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.