Greiðsluskilmálar

Sjálfgefinn greiðslufrestur STP er 28–30 dagar frá dagsetningu reiknings. Við tökum við greiðslum með ávísun eða bankamillifærslu innan Bretlands, og SWIFT-bankamillifærslu utan Bretlands. Greiðslur reikninga í evrum eða dollurum með SWIFT-millifærslu utan Bretlands verða að fara fram í gegnum þjónustuaðila okkar FTT Global. Við erum með PayPal-reikning en kjósum að nota hann ekki vegna hárra gjalda og óhagstæðs gengis.

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.