Gæðastjórnunarkerfi

Gæðastjórnunarkerfi STP liggur til grundvallar starfsemi okkar og myndar þann skjalfesta ramma sem vottun okkar samkvæmt hinum alþjóðlega ISO 17100-staðli byggist á.

Gæðastjórnunarkerfið felst í skráðum verklagsreglum um árangursríka áætlanagerð, framkvæmd og eftirlit með þýðingaverkum auk ítarlegra aðferða við verkefnastjórnun og val á þýðendum. Við deilum þessum aðferðum fúslega með öllum þeim sem málið varðar og eru í samskiptum við STP. Smellið hér til að sjá efnisyfirlit yfir upplýsingar í gæðastjórnunarkerfinu okkar og ekki hika við að óska eftir eintaki ef þú vilt sjá verklagsreglurnar í heild sinni.

toc2

© 2016 Sandberg Translation Partners Ltd. Vefsvæði sett upp af Websites for Translators. Allur réttur áskilinn.